Mateta gæti komið eftir allt saman

Manchester United hefur enn áhuga á að næla í Jean Philippe Mateta sem spilar fyrir lið Crystal Palace. Sky Sports greinir frá en Mateta var orðaður við stórliðið í sumar og verður samningslaus 2027. Sky segir að United vilji fá inn sóknarmann og mögulega í janúar en kaupin á Benjamin Sesko hafa ekki gengið upp. Lesa meira