Ljóstíran verður að lifa

Ekkert nema rústir og ryk.Pabbi fórnaði dýri eftir dýri á altarinu.Og hvaða gagn gerði það.Samt hrundu turnarnir.Blóðið rann um ræsin. Ég öskraði svo hátt að allur heimurinn nötraði.  Við erum stödd á strönd. Maður leiðir á eftir sér stúlku. Hún krýpur, hann herðir sig, hún berst á móti, hann sker hana á háls. Faðir fórnar dóttur sinni í þeirri von að...