Vilja losna við leikmann Liverpool

Enski knattspyrnumaðurinn Harvey Elliott hefur lítið fengið að spila með Aston Villa á leiktíðinni en hann er þar að láni frá Liverpool.