Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Sjónvarpsmaðurinn Richard Keys hvetur Chelsea til að ráða inn John Terry í vetur en hann er goðsögn hjá félaginu. Terry gerir sér vonir um að verða aðalþjálfari einn daginn en það hefur gengið erfiðlega að finna starf. Terry hefur starfað sem aðstoðarþjálfari hjá Aston Villa og hefur einnig unnið með yngri leikmönnum Chelsea. ,,Ef ég Lesa meira