Scott Carson lagði markvarðarhanskana á hilluna eftir síðasta tímabil en hann var hjá Manchester City síðustu sex ár ferilsins.