Árið 2025 var það heitasta og sólríkasta sem mælst hefur í Bretlandi, að því er breska veðurstofan, Met Office, staðfesti í dag.