Innflytjendum fækkaði um 40% árið 2025

Komum innflytjenda til Spánar fækkaði um rúm 40 prósent árið 2025 en Spánn er ein helsta komuleið flóttafólks sem setjast vill að í Evrópu.