Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vanda­mál Aston Villa

Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa segir að félagið hafi efast um það fyrir tveimur mánuðum að það væri rétt að kaupa Harvey Elliott frá Liverpool.