Tesla ekki lengur stærsti rafbílaframleiðandi heims

Kínverski rafbílaframleiðandinn BYD er orðinn sá stærsti á sínu sviði í heiminum og er fyrirtækið komið langt fram úr bandaríska fyrirtækinu Tesla sem er í eigu Elon Musk. BYD tilkynnti í gær að 28% aukning hefði orðið í sölu nýrra rafbíla frá fyrirtækinu árið 2025 og seldust í heildina 2,25 milljónir eintaka. Tesla greindi frá Lesa meira