Staðfest hefur verið að Íslendingur lést í Úkraínu á dögunum, en hann hafði nýlega gengið til liðs við Úkraínuher.