AC Milan hoppaði upp fyrir ná­granna sína og í topp­sætið

AC Milan komst í kvöld í efsta sætið í Seríu A á Ítalíu eftir nauman útisigur á Cagliari.