Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu

Einn heppinn miðaeigandi á Íslandi endaði árið 2025 með stæl þegar hann var einn með allar tölurnar réttar í Víkingalottóinu og fékk í sinn hlut 642 milljónir króna. Útdrátturinn fór fram á gamlárskvöld og var miðinn keyptur á lotto.is. Þetta er einn stærsti lottóvinningur sem komið hefur til Íslands, en árið 2021 vann Íslendingur 1.270 Lesa meira