Portúgalinn reyndist hetjan

AC Milan er komið á topp ítölsku A-deildarinnar í fótbolta með útisigri á Cagliari, 1:0, í kvöld.