Sviss: Reglum hafi verið fylgt

Jacques Moretti, framkvæmdastjóri Le Constellation, barsins í skíðabænum Crans-Montana í Sviss, þar sem 40 manns létust og 119 slösuðust í sprengingu og eldsvoða á gamlárskvöld, fullyrðir við svissneska fjölmiðla að öllum öryggisreglum fyrir öldurhús hafi verið fylgt til hins ýtrasta.