Þegar aðeins 24 mínútur voru liðnar af nýju ári kom fyrsta barn ársins 2026 í heiminn á fæðingardeild Landspítalans, en að minnsta kosti 14 börn fæddust á landinu á nýársdag.