Íranar safnast saman á Austurvelli

Hópur Írana hyggst safnast saman á Austurvelli fyrir framan Alþingishúsið á morgun klukkan 14 í þeim tilgangi að sýna löndum sínum í Íran, sem mótmælt hafa stjórnvöldum í Íran, stuðning.