Bandaríska vöðvatröllið Chris Miller lenti í alvarlegu bílslysi í Bandaríkjunum. Miller er kvæntur hinni íslensku Söru Miller og búsettur á Íslandi.