Dag­skráin: Troðinn laugar­dagur endar á úr­slita­leiknum á HM í pílu

Það eru fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Það má ganga svo langt að segja að dagurinn sé troðfullur af flottum leikjum.