Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi

Strasbourg í Frakklandi er að horfa á ungan Bandaríkjamann til að taka við af Liam Rosenior sem er líklega að kveðja félagið. Rosenior hefur gert flotta hluti með Strasbourg sem stjóri en hann er líklega á leið til Chelsea og verður arftaki Enzo Maresca. Maresca er óvænt hættur hjá Chelsea en samband hans og stjórnar Lesa meira