„Ég hefði ekki talað við þig ef þú værir frá Vísi“
„Það var einn blaðamaður sem birti frétt þar sem hann nefndi fimm ástæður þess að Ísland myndi ekki komast upp úr riðlinum, og það varð allt vitlaust,“ sagði Bjarni Helgason, fréttastjóri íþrótta á Morgunblaðinu, í íþróttauppgjöri Dagmála.