„Þetta er yfir 300 prósenta hækkun og afleit staða fyrir alla aðila,“ segir Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Forsvarsmenn Herjólfs hafa ákveðið að hætta að hlaða skipið í Vestmannaeyjum eftir að gjaldskrá fyrir flutning raforku til Eyja var hækkuð verulega um áramót