Ef horft er til þeirra íbúa landsins, sem eru á hefðbundnum vinnualdri, er ríflega fjórðungurinn innflytjendur. Ef litið er til þeirra, sem eiga sér „engan erlendan bakgrunn“ samkvæmt skilgreiningu Hagstofu, eru þeir um tveir þriðju á…