Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is. Arnar Gunnlaugsson tók við íslenska karlalandsliðinu í byrjun árs 2025 og með honum kom jákvæður blær. Úrslitin hafa þó í heildina látið á sér standa. Ísland byrjaði á að tapa gegn Kósóvó og falla niður í C-deild Þjóðadeildarinnar undir Lesa meira