Steig ölduna á milli tímabila

Þegar körfuboltamanninum Adomas Drungilas bauðst að fara á sjó á milli tímabila eitt sumarið var forvitni hans vakin. Hann hefur nú bæði prófað veiðar á dragnótabát og togara.