Íbúar höfuðborgarinnar Caracas í Venesúela vöknuðu við drunur sprenginga í morgun er líkust þrumum á himnum. Spenna hefur undanfarið magnast milli Bandaríkjanna og Venesúla en óljóst er hvort Bandaríkin séu á bakvið sprengingarnar.