Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði að Rodri hefði sýnt Manchester City hvað liðið hefði saknað í eitt og hálft ár eftir frammistöðu miðjumannsins sem varamanns í markalausu jafntefli gegn Sunderland á nýársdag.