Ómar Ingi Magnússon er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót sem fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta. Ísland hefur leik á Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í F-riðli mótsins þann 16. janúar gegn Ítalíu.