Banda­ríkin sprengja í höfuð­borg Venesúela

Bandaríkin réðust í morgun á Venesúela, að sögn bandarískra fjölmiðla. Íbúar höfuðborgarinnar Caracas í Venesúela vöknuðu við sprengingar í morgun.