Brotist var inn í fataverslun í Reykjavík í nótt og brunuðu þjófarnir á brott í bifreið sem fannst þó skömmu síðar.