Enn ekkert heyrst frá Hvíta húsinu

Hvorki Hvíta húsið né Pentagon hafa tjáð sig um loftárásir sem Bandaríkjaforseti fyrirskipaði í nótt á Venesúela.