„Hefðum alveg getað notað Kristófer Acox á EM“

„Þeir áttu að vinna einn leik,“ sagði Aron Elvar Finnsson, íþróttablaðamaður á mb.is og Morgunblaðinu, í íþróttauppgjöri Dagmála.