Íþróttamaður ársins verður útnefndur í kvöld í sjötugasta sinn en þá halda Samtök Íþróttafréttamanna sitt árlega hóf.