Loftárásir hófust í nótt í Venesúela

Donald Trump fyrirskipaði loftárásir í nótt á Caracas örfáum dögum eftir að forseti Venesúela lagði til að bjóða bandarískum fyrirtækjum að fjárfesta í olíuiðnaði landsins.