Fréttamenn CNN urðu vitni að því þegar sprengjur féllu á Caracas, höfuðborg Venesúela, rétt fyrir klukkan sex í morgun. Yfirvöld í Venesúela hafa sakað Bandaríkin um að standa fyrir árásinni og hefur forsetinn, Nicolás Maduro, lýst yfir neyðarástandi. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað varað við því að Bandaríkin væru reiðubúin að ráðast í aðgerðir til Lesa meira