300 milljóna króna samningur í Svíþjóð

Nýverið skrifaði netöryggisfyrirtækið Syndis undir sinn fyrsta stóra samning í Svíþjóð. Þar var félagið valið til að veita fjórum sveitarfélögum öryggisvöktunar- og viðbragðsþjónustu í gegnum netöryggisvöktun, en Syndis vaktar einnig íslensk sveitarfélög samkvæmt nýlegum rammasamningi þar um.