Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin

Það var vægast sagt fjölbreytt flóra viðmælenda  í Atvinnulífinu árið 2025. Fólk með ólíkan bakgrunn og reynslu en þó fólk sem á það sameiginlegt að þora að ræða hlutina.