Bíl­stjóri Joshua var ekki með öku­leyfi

Bílstjóri Anthony Joshua hefur verið ákærður fyrir glæfralegan akstur án gilds ökuleyfis, sem olli dauða tveggja manna.