Vilhjálmur vill verða oddviti

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ, þar sem hann sækist eftir oddvitasætinu.