Samtök íþróttafréttamanna afhenda í kvöld viðurkenninguna Íþróttamaður ársins í 70. skipti á árlegu hófi samtakanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem haldið verður í Hörpu í Reykjavík.