Mykhailo Mudryk, sóknarmaður Chelsea og landsliðsmaður Úkraínu sem er í banni frá fótbolta eftir að hann féll í lyfjaprófi árið 2024, setti jákvæð skilaboð inn á samfélagsmiðla og þakkaði stuðninginn.