Stjórnvöld í Venesúela saka Bandaríkjamenn um hafa gert loftárásir á íbúðabyggðir í höfuðborginni Caracas snemma í morgun, en árásirnar eru sagðar hafa beinst gegn hernaðarlegum innviðum landsins.