Íranir taka við raf­myntum gegn verðmætum her­búnaði

Írönsk stjórnvöld horfa með þessu til að komast hjá eftirliti og refsiaðgerðum vestrænna ríkja.