Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og áður Pírata, hefur gefið kost á sér í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík.