Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa

Hreyfingin gerir þig hamingjusamari Heilinn framleiðir gleðihormónið endorfín á meðan þú hreyfir þig. Það hefur áhrif út daginn svo það má segja að hlaup geri daginn alltaf betri, en annars. Þú reynir ó(meðvitað) að ná ákveðnu markmiði Eina manneskjan sem þú ert að keppa við, ert þú sjálf. Hvert einasta hlaup er því tækifæri fyrir Lesa meira