„Bar­átta kynjanna“ hafði ekkert með jafn­rétti að gera

Næstbesta tennis kona heims, Iga Swiatek horfði ekki á og var ekki hrifin af nýjustu útgáfunni af „Baráttu kynjanna“ þar sem besta tenniskona heims, Aryna Sabalenka, og Nick Kyrgios mættust.