Dóra Björt sækist eftir 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni – „Ég er jafnaðarmanneskja í húð og hár“

Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar sækist eftir 3. eða 4. sæti á lista flokksins í sveitarstjórnarkosningunum í maí. Frá þessu greinir hún á Facebook. Dóra Björt var áður Pírati en gekk í Samfylkinguna með pompi og prakt í desember. „Mér finnst mikilvægt að vera sönn í því sem ég geri, ég er í stjórnmálum af Lesa meira