Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Ungur knattspyrnumaður Metz, Tahirys Dos Santos, liggur alvarlega slasaður á sjúkrahúsi eftir skelfilegan bruna á skemmtistað í Crans-Montana í Sviss á gamlárskvöld. Eldurinn kostaði 47 manns lífið og yfir 115 slösuðust. Metz staðfesti í tilkynningu að Dos Santos, sem er 19 ára bakvörður, hafi hlotið alvarleg brunasár og verið fluttur með þyrlu til Þýskalands þar Lesa meira