Allir sitjandi borgarfulltrúar vilja sitja áfram

Framboðsfrestur í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar er til 6. janúar. Framboðsfrestur til kjörnefndar rennur út sama dag og hafa meðlimir í fulltrúaráðinu rétt til að kjósa kjörnefndina sem verður 15 manna