Krefjast sönnunar þess að Maduro sé á lífi

Varaforseti Venesúela krefst þess að Bandaríkjamenn gefi sönnun fyrir því að Nicolas Maduro, forseti landsins, sé enn á lífi, en ekki er vitað hvar hann er niðurkominn.