Wilfried Nancy hefur ekki byrjað vel sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Celtic en liðið hefur aðeins unnið tvo af fyrstu sjö leikjum sínum undir hans stjórn.